Sony Xperia T3 - Notkun gagnaflutnings á ferðalögum

background image

Notkun gagnaflutnings á ferðalögum

Þegar þú ferðast út fyrir heimasímkerfi þitt gætirðu þurft að nota farsímagagnaflutning til

að komast á internetið. Þegar þannig ber undir þarf að kveikja á gagnareiki í tækinu.

Mælt er með því að viðeigandi gagnaflutningsgjöld séu athuguð fyrirfram.

Gagnareiki virkjað eða afvirkjað

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Meira... > Farsímakerfi.

3

Merktu við eða afmerktu

Gagnareiki gátreitinn.

Þú getur ekki virkjað gagnareiki þegar slökkt er á gagnatengingunni.