
Umsjón með skrám með tölvu
Notaðu USB-snúrutengingu milli Windows
®
tölvu og tækisins til að flytja og vinna með
skrár. Þegar tækin tvö eru tengd geturðu dregið og sleppt efninu milli tækisins og
tölvunnar eða milli innri tækjageymslu og SD-kortsins með því að nota skráaskoðun
tölvunnar.
Ef þú hefur tölvu eða Apple
®
Mac
®
tölvu getur þú notað Xperia™ Companion til að fá
aðgang að skráakerfi á tækinu þínu.