
Skilaboðastillingar
Til að breyta stillingum fyrir skilaboðatilkynningu
1
Á Heimaskjár pikkarðu á , finndu síðan og pikkaðu á .
2
Pikkaðu á og síðan á
Stillingar.
3
Til að stilla hljóðið fyrir tilkynningu pikkarðu á
Tilkynningartónn og velur valkost.
4
Fyrir aðrar tilkynningastillingar, merkirðu eða afmerkirðu viðeigandi gátreiti.
Slökkt eða kveikt á skilatilkynningum um send skilaboð
1
Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á .
2
Pikkaðu á og svo á
Stillingar.
3
Merktu við eða afmerktu
Skilatilkynning gátreitinn.
Þegar kveikt hefur verið á skilatilkynningum birtist hakmerki við skilaboðin sem búið er að
koma til skila.