
Visualiser
Visualiser bætir sjónrænum áhrifum við lög þegar þú spilar þau. Áhrifin fyrir hvert lag eru í
samræmi við sérkenni tónlistarinnar. Þau breytast, til dæmis, í samsvörun við breytingum
í hávaða tónlistarinnar, takti og tíðnistigi. Þú getur líka breytt bakgrunnsþemanu.
Kveikt á Visualiser
1
Í „WALKMAN“ forritinu pikkarðu á .
2
Pikkaðu á
Tónsjón.
Pikkaðu á skjáinn til að skipta yfir í fulla skjáskoðun.
Bakgrunnsþemanu breytt
1
Í „WALKMAN“ forritinu pikkarðu á .
2
Pikkaðu á
Tónsjón.
3
Pikkaðu á >
Þema og veldu þema.