Sony Xperia T3 - „WALKMAN“ heimaskjár

background image

„WALKMAN“ heimaskjárinn

1

Dragðu vinstri brún skjásins til hægri til að opna „WALKMAN“ heimaskjáinn

2

Flettu upp eða niður til að skoða efni

3

Lag spilað í „WALKMAN“ forritinu

4

Farið aftur í „WALKMAN“ spilaraskjámyndina

Lag spilað í „WALKMAN“ forritinu

1

Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á .

2

Ef WALKMAN-heimaskjárinn birtist ekki pikkarðu á og dregur svo vinstri brún

WALKMAN-heimaskjásins til hægri. Ef WALKMAN-heimaskjárinn birtist dregur þú

vinstri brún WALKMAN-heimaskjásins til hægri.

3

Veldu tónlistarflokk, til dæmis undir

Flytjendur, Plötur eða Lög, og flettu síðan að

laginu sem þú vilt opna.

4

Pikkaðu á lag til að spila það.

Ef til vill getur þú ekki spilað höfundarréttarvarið efni. Vinsamlegast staðfestu að þú hafir

nauðsynlegan rétt á efni sem þú ætlar að deila.

Upplýsingar tengdar lagi fundnar á netinu

Á meðan lag er í spilun í „WALKMAN“-forritinu skaltu pikka á albúmið til að birta

óendanleikamerkið

, síðan pikka á

.

Óendanleikamerkið

veitir þér aðgang að upplýsingaveitum, m.a. myndböndum á

YouTube™, söngtextum og upplýsingum um flytjendur á Wikipedia.

Til að stilla hljóðstyrk

Ýttu á hljóðstyrkstakkann.

„WALKMAN“ forritið minnkað

Þegar lag er spilað skaltu ýta á til að fara á Heimaskjár. „WALKMAN“ forritið

heldur áfram að spila í bakgrunninum.

Opnaðu „WALKMAN“ forritið þegar það spilar í bakgrunninum

1

Meðan lag er að spila í bakgrunninum pikkarðu á til að opna nýlega notaðan

forritaglugga.

2

Pikkaðu á „WALKMAN“ forritið.

„WALKMAN“ heimaskjár

Á „WALKMAN“ heimaskjánum færðu yfirlit yfir öll lögin í tækinu auk þeirra laga sem

aðgengileg eru í Music Unlimited. Héðan geturðu haft umsjón með plötunum þínum og

spilunarlistum, búið til flýtileiðir og skipulagt tónlistina þína eftir stemningu og hraða með

SensMe™ rásum.

66

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

1

Fara aftur á „WALKMAN“ heimaskjá

2

Skoða tónlist eftir flytjanda

3

Skoða tónlist eftir plötu

4

Skoða tónlist eftir lagi

5

Skoða alla spilunarlista

6

Nýtt efni (í boði by Music Unlimited)

7

Listar (í boði Music Unlimited)

8

Valdir spilunarlistar (í boði Music Unlimited)

9

Safnaðu tenglum á tónlist og tengt efni sem þú og vinir þínir hafa deilt með því að nota þjónustur á

internetinu

10 Stjórnaðu og breyttu þinni tónlist með Music Unlimited rásunum

Sony Entertainment Network með Video Unlimited og Music Unlimited er ekki fáanlegt á öllum

mörkuðum. Aðra áskrift þarf. Viðbótarskilmálar eiga við.

WALKMAN-heimaskjásvalmyndin opnuð

1

Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á .

2

Ef WALKMAN-heimaskjárinn birtist ekki pikkarðu á og dregur svo vinstri brún

WALKMAN-heimaskjásins til hægri. Ef WALKMAN-heimaskjárinn birtist dregur þú

vinstri brún WALKMAN-heimaskjásins til hægri.

Til að fara aftur í „WALKMAN“ heimaskjá

Þegar WALKMAN-heimaskjásvalmyndin er opin skaltu pikka á

Heima.

Þegar WALKMAN-heimaskjásvalmyndin er opin skaltu pikka á skjáinn hægra

megin við valmyndina.

Tónlistin þín uppfærð með nýjustu upplýsingum

1

Af „WALKMAN“ heimaskjánum pikkarðu á .

2

Pikkaðu á

Sækja upplýsingar um tónlist > Byrja. Tækið leitar á netinu og sækir

nýjasta plötuumslagið sem er til staðar og upplýsingar um lagið fyrir tónlistina þína.

SensMe™ stöðvaforritið virkjast þegar þú sækir tónlistarupplýsingar.

SensMe™ stöðvaforritið virkjað

Á WALKMAN-heimaskjánum skaltu ýta á og pikka svo á

Sækja upplýsingar um

tónlist > Byrja.

Þetta forrit þarf farsíma eða Wi-Fi® nettengingu.

67

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Lagi eytt

1

Flettu að laginu sem þú vilt eyða á WALKMAN-heimaskjánum.

2

Haltu inni laginu og pikkaðu síðan á

Eyða úr listanum sem birtist.

3

Pikkaðu aftur á

Eyða til að staðfesta.

Einnig er hægt að eyða plötum á þennan hátt.