
Uppáhald og hópar
Þú getur merkt tengiliði sem uppáhald svo þú hafir skjótan aðgang að þeim í
tengiliðaforritinu. Einnig geturðu tengt tengiliði við hópa til að hafa skjótari aðgang að hópi
tengiliða í gegnum tengiliðaforritið.
Til að merkja tengilið sem uppáhalds eða fjarlægja merkið
1
Á Heimaskjár, pikkaðu á , pikkaðu síðan á .
2
Pikkaðu á tengiliðinn sem þú vilt bæta við eða fjarlægja úr uppáhalds.
3
Pikkaðu á .
Uppáhaldstengiliðir skoðaðir
1
Á Heimaskjár, pikkarðu á , pikkarðu síðan á .
2
Pikkaðu á
.
54
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Tengilið skipað í hóp
1
Í tengiliðaforritinu pikkarðu á tengiliðinn sem þú vilt skipa í hóp.
2
Pikkaðu á , pikkaðu síðan á stikuna beint undir
Hópar.
3
Merktu við gátreitina fyrir hópana sem þú vilt bæta tengiliðnum við.
4
Pikkaðu á
Lokið.