
Smáforritastika – Opnaðu smáforrit
3
Verkstýringarhnappur – Opnaðu gluggann með nýlega notuðum forritum og smáforritastikuna
4
Heimahnappur – Lokaðu forriti og farðu aftur á heimaskjáinn
5
Til baka stýrihnappurinn – Farðu aftur á fyrri skjá í forrit eða lokaðu forritinu
Opna nýlega notaðan forritsglugga
•
Ýttu á .
Valmynd í forriti opnuð
•
Þegar þú ert að nota forritið skaltu ýta á .
Ekki er boðið upp á valmynd í öllum forritum.
Smáforrit
Þú getur opnað smáforrit hvenær sem er með því að nota smáforritastikuna. Smáforrit
notar bara lítinn hluta skjásins svo þú getur notað smáforrit og annað forrit samtímis á
sama skjánum. Þú getur til dæmis haft vefsíðu opna á meðan þú opnar og notar
reiknivélarforritið. Þú getur sótt fleiri smáforrit frá Google Play™.
Smáforrit opnuð
1
Til að fá upp smáforritastikuna ýtirðu á .
2
Pikkaðu á smáforrit sem þú vilt opna.
Þú getur opnað mörg smáforrit á sama tíma.
Lítil forrit lokuð
•
Pikkaðu á á litla forritaglugganum.
17
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Smáforrit sótt
1
Pikkaðu á
á smáforritastikunni og svo og .
2
inndu smáforrit sem þú vilt sækja og fylgdu svo leiðbeiningunum til að ljúka
uppsetningunni.
Lítið forrit fært
•
Þegar lítið forrit er opnað, heldurðu efsta vinstra horni litla forritsins inni, færir það
síðan á staðsetninguna sem óskað er eftir.
Lítið forrit minnkað
•
Þegar lítið forrit er opnað, heldurðu efsta vinstra horni litla forritsins inni, dregur það
síðan yfir á hægri brún eða yfir á neðstu brún skjásins.
Smáforritum raðað til á smáforritastikunni
•
Snertu og haltu smáforriti og dragðu það á þann stað sem þú vilt.
Til að fjarlægja smáforrit frá smáforritastikunni
•
Haltu smáforriti inni og dragðu það síðan á .
Fjarlægð smáforrit endurheimt
1
Opnaðu smáforritastikuna og pikkaðu á
.
2
Ýttu á og haltu inni smáforritinu sem þú vilt endurheimta og dragðu það svo yfir á
smáforritastikuna.
Til að bæta græju við eins og smáforriti
1
Ýttu á til að fá smáforritastiku birtast.
2
Pikkaðu á
> > .
3
Veldu græju.
4
Sláðu nafni fyrir græjuna,ef vill, pikkaðu síðan á
Í lagi.